Bandvefslosun með kubbum

6 vikur hefst 19. ágúst

Kennt þrið kl. 18.20 (90 mín)

Með Svövu Brooks

Verð 35.400

Þetta námskeið er ætlað einstaklingum sem vilja ná slökun og betri líðan í líkama.

Áhrif Block Therapy:

  • Minnkar vöðvaspennu

  • Dregur úr verkjum

  • Eykur hreyfifærni

  • Eykur liðleika

  • Eykur orku og þrek

  • Bætir svefn

  • Minnkar vöðva- og bakverki

  • Eykur sveigjanleika

Eftir skráningu færðu sendan spurningarlista og upplýsingar um hvernig best er að undirbúa þig fyrir BT námskeiðið.

Nánari upplýsingar um námskeiðið gefur Svava hjá svava@svavabrooks.com

Svava er vottaður TRE leiðbeinandi, TRE trainer trainee, og hefur unnið með TRE ráðgjöf síðan 2017. Svava hefur unnið með sjálfshjálparhópa á vegum einkafyrirtækja, stofnana og grasrótarsamtaka síðastliðinn 9 ár, við forvarnir gegn kynferðisofbeldi síðastliðinn 15. ár. Svava býður upp á fræðslu og námskeið um áhrif streitu og áföll á heilsu og líðan, fyrir fyrirtæki og stofnannir. Svava tekur reglulega þátt í þjálfun í TRE, vinnur sem TRE mentor og síðast hefur setið námskeið til að kenna börnum TRE. Svava er vottaður BT® leiðbeinandi síðan 2024, með kennslu réttindi í bandvefslosun og trigger points, frá Karma Jógastúdío 2023. Svava hefur sjálf notað BT æfingarnar síðan 2021. Svava býður upp á fræðslu og námskeið um áhrif streitu og áföll á heilsu og líðann, fyrir fyrirtæki og stofnannir. Ef þú hefur spurningar um þessa fræðslu endilega hafðu samband hér.Hægt er að fræðast meira um Svövu og TRE á heimasíðu hennar: svavabrooks.com/tre