
Svava Brooks
Svava Brooks kennir TRE og bandvefslosun.
Svava Brooks hefur unnið með TRE ráðgjöf síðan 2017. Svava hefur unnið með sjálfshjálparhópa á vegum einkafyrirtækja, stofnana og grasrótarsamtaka síðastliðinn 10 ár, við forvarnir gegn kynferðisofbeldi síðastliðinn 15. ár. Svava býður upp á fræðslu og námskeið um áhrif streitu og áföll á heilsu og líðan, fyrir fyrirtæki og stofnannir. Svava tekur reglulega þátt í þjálfun í TRE, vinnur sem TRE mentor og hefur setið námskeið til að kenna börnum TRE. Hægt er að fræðast meira um Svövu og TRE á heimasíðu hennar: svavabrooks.com/tre
Hvað er TRE®?
TRE® (Tension, Stress & Trauma Release) er ný leið til að hjálpa líkamanum að losa um spennu, streitu og áföll sem liggja djúpt í vöðvum líkamans. Leiðin er þróuð af Dr. David Berceli PhD til að virkja náttúruleg viðbrögð líkamans á öruggan hátt með því að leyfa líkamanum að skjálfa eða titra þannig að losni um vöðvaspennu og taugakerfið róist. Með því að virkja þessi náttúrulegu viðbrögð líkamans, þ.e. með því að skjálfa og titra, í öruggu og stýrðu umhverfu, er verið að hvetja líkamann til þess að ná aftur fyrra jafnvægi, eða að nálgast slökun eftir langvarandi spennu.
Svava heldur reglulega hópnámskeið og býður upp á einkatíma í TRE
Svava er vottaður BT® leiðbeinandi síðan 2024, með kennslu réttindi í bandvefslosun og trigger points, frá Karma Jógastúdío 2023. Svava hefur sjálf notað BT æfingarnar síðan 2021. Svava býður upp á fræðslu og námskeið um áhrif streitu og áföll á heilsu og líðann, fyrir fyrirtæki og stofnannir.
Nánari upplýsingar um Svövu svavabrooks.com/tre
Ef þú hefur spurningar um TRE eða BT endilega hafðu samband við Svövu svava@svavabrooks.com
Facebook. https://www.facebook.com/educate4change
Instagram @svavabrooks