Dansfögnuður og tónbað
Fimmtudag 26. feb kl. 20.00 - 22.00
Með Ástu Arnardóttur
Verð 4.900 - innifalinn kakóbolli
Við hefjum stundina á þakkarhring með ljúffengum kakóbolla og hlustun á innri áttavitann fyrir dansinn. Tónlistin flæðir í hágæða hljóðkerfi Yogavin orkumikil, peppandi, sálartengjandi, orkugefandi, hjartaopnandi playlisti sem tendrar dansAndann að flæða, leika sér, hrista sig og fá góða útrás. Slökun með tónbaði alkemisikra skála og gongs og möntrusöngur í lokin.
Öll velkomin
Lets dance !!!